Rás 1 - fyrir forvitna

Bubbi Morthens hefur lokið við gerð nýrrar plötu sem heitir...
Eftirlit með bílaleigum er lítið sem ekkert á Íslandi....
Ósýnilega leikhúsið – Osynliga Teatern – er leikhópur sem...

Dagskrá

16:45
Silfrið
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Háværa ljónið Urri
- Raa Raa the Noisy Lion
18:14
Róbert bangsi
- Rupert Bear
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í...
Í lok apríl opnar sýning í Kling og Bang gallerí í Marshall...
Hljómsveitin Kaleo hefur verið á tónleikaferðalagi meira og...

Pakistanar reisa landamæragirðingu

Pakistanar hafa hafist handa við að reisa 2.430 kílómetra langa varnargirðingu meðfram endilöngum landamærunum við Afganistan. Um leið og varnargirðingin verður reist er ætlunin að fjölga eftirlitsmyndavélum á landamærunum til mikilla muna....
27.03.2017 - 01:41

Mannskæðar árásir í Austur-Úkraínu

Tveir almennir borgarar og þrír úkraínskir hermenn féllu í stórskotahríð aðskilnaðarsinna norður af Donetsk í Austur-Úkraínu í dag. Hermennirnir féllu þegar sprengikúlum rigndi yfir Avdiivka-herstöðina, um 12 kílómetra frá Donetsk, höfuðvígi...
26.03.2017 - 23:50

Brýnar vegabætur á Vestfjörðum sitja á hakanum

Gamall malarvegur um Gufudalssveit er kominn til ára sinna og ekki gerður fyrir flutningabíla, þetta segir starfsmaður Vegagerðarinnar. Flutningabílstjóri segir veginn lítið hafa breyst í 45 ár og er ekki bjartsýnn á breytingar.
26.03.2017 - 22:33

Búa til fornminjar framtíðarinnar

Þegar gerð eru upp gömul hús, eða þau rifin, finnast gjarnan gamlir og merkilegir hlutir milli þils og veggjar. Hjón á Akureyri eru nú að snúa þessu við. Þau eru að gera við íbúðarhúsið og komu allskyns hlutum fyrir á leyndum stað, í von um að síðar...
26.03.2017 - 21:21

Stjórnarmyndunarviðræður í uppnámi á N-Írlandi

Stjórnarmyndunarviðræður á Norður-Írlandi virðast hafa siglt í strand. Michelle O´Neill, leiðtogi Sinn Fein á Norður-Írlandi, sagði í kvöld að ekki yrði lengra komist í viðræðunum. Friðarsamkomulag stríðandi fylkinga frá 1998, sem kennt er við...
26.03.2017 - 21:09

Nýtt lag með Jökli úr Kaleo frumflutt

Jökull Júlíusson, meðlimur hljómsveitarinnar Kaleo, var fyrsti viðmælandi Ísþjóðarinnar með Ragnhildi Steinunni, sem hóf göngu sína á ný á RÚV í kvöld. Jökull frumflutti þar nýtt lag eftir sig, sem nefnist „I Want More“. Hlustið og horfið hér.

Blind rekinn úr starfi þjálfara Hollands

Danny Blind var í kvöld rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Hollands í knattspyrnu karla. Holland tapaði óvænt í gærkvöld, fyrir Búlgaríu í undankeppni heimsmeistaramótsins á næsta ári. Holland er nú í fjórða sæti A-riðils, með aðeins sjö stig...
26.03.2017 - 20:06

500 mkr í nýja meðferðarstofnun fyrir börn

Félagsmálaráðherra segir að hálfum milljarði króna verði varið til að reisa meðferðarheimili fyrir börn. Hann vonar að með því verði unnt að hjálpa þeim hópi barna sem eru í harðri fíkniefnaneyslu. Forstjóri Barnaverndarstofu sagði í fréttum RÚV í...
26.03.2017 - 19:18

Yfirheyrsluaðferðum lögreglunnar breytt

Misferli, spilling og falskar játningar virðast fyrirfinnast víðar en í Bandaríkjunum. Þannig útskýrir lögfræðingur, sem staddur er hér á landi, vinsældir heimildaþáttanna Making a Murderer. Hann segir þættina hafa haft mikið áhrif. Lögreglumenn í...
26.03.2017 - 19:03

Bæjarstjórnin vill láta loka strax

Bæjarstjórnin í Reykjanesbæ vill að starfsemi kísilverksmiðju United Silicon verði stöðvuð strax. Dósent í eiturefnafræði segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur ef arseníkmengun fer yfir umhverfismörk.
26.03.2017 - 18:37

Áfengisfrumvarp stofni börnum í aukna hættu

Forstjóri Barnaverndarstofu furðar sig á því að þingmenn vilji setja börn og ungmenni í enn frekari áhættu með því að leggja til aukið aðgengi að áfengi. Grundvöllurinn að því að bæta geðheilsu barna og unglinga sé að draga úr neyslu þeirra....
26.03.2017 - 18:31

Mikilvægt að viðhalda þekkingu á Landspítala

Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að tryggja að þekking og hæfni haldist á Landspítala og ætlar því ekki að gera samninga við Klíníkina eða aðra einkaaðila um flóknar aðgerðir. 
26.03.2017 - 17:49

Verður fjölgað í Olís-deild karla?

Svo gæti farið að liðið sem endar í 9. sæti í Olís-deild karla haldi sæti sínu í deildinni ef liðum deildarinnar verður fjölgað úr 10 í 12.
26.03.2017 - 17:35

Verður tilbúin með áætlun sem veltur á ríkinu

Sveitastjórn Mývatns verður tilbúin með tímasetta áætlun um úrbætur í fráveitumálum við Mývatn fyrir 17. júní eins og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur krafist. „Sú áætlun verður þó gerð með þeim fyrirvara að ríkið komi fjármagni...
26.03.2017 - 17:21

Flokkur Merkel sigrar í Saarlandi

Kristilegum demókrötum (CDU), flokki Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er spáð afgerandi sigri í ríkiskosningum sem fram fóru í Saarlandi í dag. Samkvæmt útgönguspám er útlit fyrir flokkurinn fái yfir 40% atkvæða og bæti fimm prósentustigum við...