Rás 1 - fyrir forvitna

Rithöfurinn Albert Camus skrifaði ,,Í hyldýpi vetursins,...
Stefán Gíslason flutti pistil í Samfélaginu á Rás 1 og...
Sigurbjörg Þrastardóttir á útiskónum í Víðsjá, fyrsta...

Dagskrá

19:35
Veður
19:45
Edda - engum lík
20:25
Mrs. Doubtfire
- Frú Doubtfire
22:30
Grace is Gone
- Grace er öll
23:55
Fanboys
- Einlægir aðdáendur
20:30
Fólk og fræði
- Skáldævisögur
21:00
Bók vikunnar
22:00
Fréttir
22:05
Veðurfregnir
22:10
Lifandi blús
22:00
Fréttir
22:05
Næturvaktin
02:00
Fréttir
02:03
Næturtónar
04:30
Veðurfregnir

RÚV – Annað og meira

„Fyrst þegar ég byrjaði í þessu þá vissi ég náttúrulega...
„Listaverkið sem breytti lífi mínu var uppsetning...
Moses Hightower fluttu lagið Trúnó í Vikunni með Gísla...

Sjúkraflugvöllur ónothæfur eftir verktaka

Verktaki sem fenginn var til að grafa rafstreng gegnum Norðfjarðarflugvöll hirti ekki um að slétta flugbrautina að verki loknu. Síðan eru liðnar þrjár vikur. Án vallarins þurfa sjúkravélar að lenda á Egilsstöðum en það getur lengt sjúkraflutning um...
03.12.2016 - 21:35

Norska stjórnin heldur velli

Samkomulag hefur náðst um stuðning tveggja flokka við fjárlagafrumvarp næsta árs og norska ríkisstjórnin heldur velli. Þetta varð ljóst undir kvöld þegar Erna Solberg forsætisráðherra tilkynnti að samkomulag hefði náðst um fjárlagafrumvarp næsta árs...
03.12.2016 - 21:25

Frostið lætur Grímseyinga bíða eftir sér

„Það sem er athyglisvert og áhugavert núna er að í Grímsey hefur ekkert fryst það sem af er þessu hausti. Vissulega hefur lágmarkshitinn farið undir núllið en dægurhitinn hefur ekki gert það,“ sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í veðurfréttum...
03.12.2016 - 21:01

Óttast að verða send aftur til Afganistans

Ég óttast um framtíð barna minna ef við verðum send burt frá Íslandi. Þetta segir afgönsk kona sem á að senda til Þýskalands ásamt þremur börnum, eiginmanni og tengdaforeldrum. Hún á nú von á fjórða barninu.
03.12.2016 - 20:56

Mjótt á munum í Austurríki

Síðustu kannanir benda til að afar mjótt sé á munum með frambjóðendunum tveimur í forsetakosningum í Austurríki sem haldnar verða á morgun. Stjórnmálaskýrendur telja kjör Donalds Trumps í Bandaríkjunum styrkja þjóðernissinnann Norbert Hofer í sessi...
03.12.2016 - 20:22

Gott að vera vitur eftir á

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir auðvelt að vera vitur eftir á nú þegar ljóst er að samningur um raforku í álver í Helgvík sé fallinn úr gildi. Norðurál þurfi að ákveða framhaldið. Álverið hafi hins vegar ekki úrslitaáhrif um stöðu atvinnulífsins...
03.12.2016 - 19:44

Færri málefni í senn í viðræðunum

Fulltrúar Pírata hafa í dag fundað um næstu skref í stjórnarmyndunarviðræðum. Einn þingmanna þeirra segir að ekkert liggi á að mynda stjórn en áhersla verði lögð á að hafa málefnin fá.
03.12.2016 - 19:40

Ísland með öruggan sigur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag 24-16 sigur gegn Færeyjum.
03.12.2016 - 19:37

Ekki auðveldara að ná saman nú en áður

„Það er ekki margt sem bendir til þess að það verði auðveldara fyrir þá að ná saman núna,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, um möguleika á að Píratar, Vinstri-græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin nái saman um myndun...
03.12.2016 - 19:33

Saka Samherja um milljarðasvik

Fimmtán namibísk fyrirtæki saka dótturfyrirtæki Samherja um að svíkja nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. Forstjóri Samherja vísar þessu á bug.
03.12.2016 - 18:56

Sýrlandsdeilan aðeins leyst með samningum

Þörfin á að koma á friði í Sýrlandi með samningaviðræðum minnkar ekkert þótt stjórnarherinn leggi austurhluta Aleppoborgar undir sig, að mati embættismanna Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna. Átökin síðustu vikur hafa kostað á fjórða hundrað...
03.12.2016 - 18:44

Fjögur vilja taka við af Guðjóni

Fjögur sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem auglýst var til umsóknar í byrjun næsta mánaðar. Staðan losnaði þegar Guðjón S. Brjánsson var kosinn á þing fyrir Samfylkinguna. Umsækjendur eru Birkir Már Kristinsson...
03.12.2016 - 17:07

Manntjón í eldsvoða í Oakland - Myndskeið

Níu hafa fundist látnir og 25 er saknað eftir stórbruna í verksmiðjuhúsi í Oakland í Kaliforníu. Eldurinn kom upp klukkan hálf tólf að kvöldi að staðartíma, klukkan hálf átta í morgun að okkar tíma. Skemmtun var í húsinu þegar eldurinn kom upp.
03.12.2016 - 16:08

Krefjast ógildingar orðmerkisins „Iceland“

Íslensk stjórnvöld eru óhagganleg í þeirri kröfu að verslunarkeðjan Iceland Food ógildi orðmerkið „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun Evrópusambandsins. Gagntillögur Iceland foods eru ekki fullnægjandi að mati utanríkisráðherra.
03.12.2016 - 15:46

Í beinni: Fjórði keppnishringur Ólafíu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur hefur leik klukkan 15:12 í dag á fjórða hring lokaúrtökumótsins fyrir LPGA mótaröðina í golfi í Daytona Beach á Flórída. Hún er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá hringina. 20 efstu kylfingarnir af 156 að...
03.12.2016 - 15:20