Rás 1 - fyrir forvitna

Júlía Hermannsdóttir lítur ofan í hyldýpi hulduvefja (...
Jóhann Páll Valdimarsson hefur sagt starfi sínu lausu sem...
Genabankinn á Svalbarða er ein af öruggustu byggingum...

Dagskrá

16:50
Popp- og rokksaga Íslands
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Lautarferð með köku
- Picnic with Cake
18:03
Pósturinn Páll
- Postman Pat
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
18:00
Spegillinn
18:30
Flugan
18:50
Veðurfregnir
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Hanastél
22:05
Kallkerfið

RÚV – Annað og meira

Á hverju ári koma þúsundir ferðamanna með...
Mörgum Skagamönnum þótti það vera gleðiefni þegar hægt var...
Skemmti- og fræðsluþátturinn Ó vakti mikla athygli þegar...

Ekki í fyrsta sinn sem veikindi aukast

Einkenni sem þeir flugliðar sem veikst hafa um borð í vélum Icelandair lýsa svipar um margt til einkenna súrefnisskorts. Lungnalæknir segir að lungnasjúklingar finni frekar fyrir andþyngslum í eldri flugvélum en yngri. Forsvarsmenn flugfélagsins...
26.08.2016 - 17:32

Yfirlæknir barnaspítalans gagnrýnir kaupauka

Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir og prófessor á barnaspítala Hringsins, hefur vakið nokkra athygli fyrir tvær færslur sem hann setti á Facebook-síðu sína þar sem hann setur kaupaukagreiðslur eignarhaldsfélagsins Kaupþings í samhengi við laun...
26.08.2016 - 17:25

Barist um Kosovo-albanska knattspyrnumenn

Kosovo tekur í fyrsta sinn þátt í undankeppni fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem hefst í haust, og leikur í riðli með Íslendingum. Enn veit þó enginn hvernig lið Kosovo verður mannað. Fjölmargir knattspyrnumenn sem leika með evrópskum...
26.08.2016 - 17:03

Norwegian hefur flug til Englands og Spánar

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hefja flug frá Íslandi til þriggja nýrra áfangastaða í haust. Flogið verður til London, Barcelona og Madrid.
26.08.2016 - 16:54

Ný virkjun áformuð í Eyjafjarðarsveit

Tjarnavirkjun ehf. áformar að reisa eins megavatts virkjun í landi Tjarna í Eyjafjarðarsveit. Fyrirtækið stefnir að því að unnt verði að hefja framkvæmdir sumarið 2017 en áætluð orkuframleiðsla virkjunarinnar verður átta til níu gígavattsstundir á...
26.08.2016 - 16:42

„Gluggi til að breyta stjórnarskránni“

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að nú sé lag að breyta stjórnarskránni, annars verði að bíða í rúmt kjörtímabil ef þingið vill breyta henni. Undanþága sem kveður á um að þingið þurfi aðeins að samþykkja breytingar einu sinni og svo...
26.08.2016 - 16:40

Hefur slegið Íslandsmet 237 sinnum

Það styttist í Ólympíumót fatlaðra sem sett verður í Ríó í Brasilíu 7. september. Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir er einn af fimm keppendum Íslands á mótinu. Thelma, sem er aðeins tvítug, hefur slegið Íslandsmet í sundi 237 sinnum.
26.08.2016 - 16:35

Rannsaka hvort efnið hafi verið keypt á netinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort efnið fentanýl, sem talið er að hafi komið við sögu í andláti ungs manns á höfuðborgarsvæðinu á menningarnótt, hafi verið keypt á netinu og sent hingað til lands. Þetta staðfestir Friðrik Smári...
26.08.2016 - 16:34

Guðmundur: Sérstakt að fá ekki verðlaunapening

Mörgum þykir einkennilegt að Guðmundur Guðmundsson hafi ekki fengið neinn verðlaunapening eftir að hann gerði danska karlalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum um liðna helgi. Reglum samkvæmt fær aðeins íþróttafólkið sjálft verðlaunapening á...

Ólöglegar eldvarnir þar sem konan lamaðist

Brunastiginn við Austurveg 38 á Selfossi, þar sem þrítug kona féll niður og lamaðist á mánudaginn, uppfyllti á engan hátt kröfur um brunaflóttaleiðir, segir Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sem sér um eldvarnir í sýslunni.
26.08.2016 - 16:13

Búrkíni banni aflétt

Hæstiréttur hefur frestað banni við að klæðast búrkíní-sundfötum í strandbæ á frönsku Rívíerunni við Miðjarðarhaf. Niðurstaðan er talin fordæmisgefandi gagnvart öðrum borgum og bæjum í Frakklandi sem hafa bannað búrkíní.
26.08.2016 - 15:54

Sigmundur: „Til í flokksþing hvenær sem er“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segist vera til í flokksþing hvenær sem er. Ef vilji sé fyrir hendi að halda flokksþing fyrir kosningar í haust vilji hann að það gerist sem fyrst. „Þess...
26.08.2016 - 15:24

Fimm um starf forstjóra Heilbrigðisstofnunar

Sex sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða en einn dró umsókn sína til baka. Stofnunin veitir almenna heilbrigðisþjónustu á Vestfjörðum og er með fjölmennustu vinnustöðum Vestfjarða en þar starfa að jafnaði 250 manns.
26.08.2016 - 15:02

Tíundi áratugurinn kallar

Hljómsveitin Stroff er skipuð reynsluboltum úr íslenskri neðanjarðartónlist og samnefnd plata hennar er skammlaus heiðrun á nýrokki því sem reið röftum á tíunda áratugnum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.

Hrávöruverð ekki lægra síðan 2003

Heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur ekki verið lægra síðan 2003 að því er fram kemur í Hagsjá Landsbankans. Áhrifin eru jákvæð fyrir neytendur hér á landi og annars staðar. Þá kemur lágt olíuverð sjávarútvegsfyrirtækjum til góða og auk þess hefur verð...
26.08.2016 - 14:40