Rás 1 - fyrir forvitna

Hljóðritanir frá Reykjavík Midsummer Music, hátíð...
María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Þrjár...
Tungumál heimsins eru rúmlega 7 þúsund. Nákvæma tölu er þó...

Dagskrá

17:08
Nýi skóli keisarans
- Disney's Emperor's New School
17:30
Sígildar teiknimyndir
- Classic Cartoons
17:40
Táknmálsfréttir
17:50
Portúgal - Síle
20:00
Fréttir
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
- Rúnar Ingi & auglýsingar, gagnasöfnun & Big Data
18:00
Spegillinn
- Spegillinn 28.júní 2017
18:30
Vísindavarp Ævars
- Enn fleiri vísindamenn
18:50
Veðurfregnir
18:00
Spegillinn
- Spegillinn 28.júní 2017
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Streymi
21:00
Arnar Eggert

RÚV – Annað og meira

Þegar borgarbarnið og einstæða móðirin Ágústa Þorkelsdóttir...
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...

Kallaðar út vegna gönguhóps í sjálfheldu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna fimm manna gönguhóps sem er í sjálfheldu í fjallinu Öskubak. Fjallið er ekki langt frá Galtarvita þar sem sveitir slysavarnarfélagsins á norðanverðum...
28.06.2017 - 18:51

Ekki nógu skilvirkt tilvísanakerfi

Það er fráleitt að verja tíma heilsugæslunnar til að fá uppáskrift til augnæknis vegna gleraugna, segir Stefán Pálsson, faðir drengs sem braut gleraugun sín. Tilvisanakerfið nýja þarf að vera skilvirkara.
28.06.2017 - 18:28

Rætt um minni þjónustumiðstöð

Mun minni þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss er nú til umræðu í sveitarstjórn Rangárþings eystra. Fyrri tillaga var mjög umdeild. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri að nú sé reynt sé að koma á móts við þá gagnrýni.
28.06.2017 - 18:11

Paul Ryan: „Ísland er staðurinn“

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, átti í dag fund með Paul Ryan, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ásamt þingforsetum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Í samtali þeirra lagði Unnur Brá áherslu á mikilvægi góðs samstarfs Bandaríkjanna...
28.06.2017 - 18:03

Sex íslenskir keppendur á HM í ár

Þetta árið eru það heimsmeistaramótin sem eru hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF. Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum er núna 14.-23. júlí í London en heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Mexíkóborg 29. september-7. október. Þá fer...
28.06.2017 - 17:52

Ísak Ernir dæmir í sumardeild NBA körfuboltans

Körfuknattleiksdómarinn Ísak Ernir Kristinsson mun dæma í sumardeild NBA körfuboltans í Las Vegas en sá hluti deildarinnar fer fram í næsta mánuði.
28.06.2017 - 17:35

Vona að bókin verði úrelt eftir 20 ár

Út er komin bókin „Ég er drusla“, sem er ætlað að fanga orkuna sem hefur orðið til í kringum Druslugönguna. „Við vildum búa til verk sem allir áttu og allir gætu séð sig í. Í stað þess að vera bara heimild um þennan atburð vildum við endurskapa...
28.06.2017 - 16:58

Kemur Benedikt til varnar í „seðlamálinu“

Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor sem á sæti í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, kemur Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráðherra til varnar vegna seðlamálsins í grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbending. Þar segir hann viðbrögðin við hugmynd...
28.06.2017 - 16:51

Hvalur hf. greiði vangoldin laun

Hvalur hf. hefur verið dæmdur til að greiða starfsmanni tæplega hálfa milljón í vangoldin laun auk hálfrar milljónar í málskostnað. Formaður Verkalýðsfélags Akraness telur dóminn hafa fordæmisgildi og ná til allt að 130 starfsmanna, sem gæti þýtt að...
28.06.2017 - 16:42

Leiðarvísir um móðurmálskennslu innflytjenda

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur lýst yfir áhuga á að taka þátt í aðgerðum til að auka aðgengi að móðurmálskennslu nemenda af erlendum uppruna í grunnskólum og láta af því tilefni vinna samræmdan leiðarvísi um móðurmálskennslu á öllum...
28.06.2017 - 16:24

Nefndin fær oftar svar en upp er gefið

Íslensk málnefnd heldur á vefsíðu sinni skrá yfir málfarsábendingar sem hún sendir fyrirtækjum. Nýlega fór nefndin að vekja sérstaka athygli á því með rauðu letri þegar ekkert svar berst. Athugun Spegilsins leiddi í ljós að fyrirtæki og stofnanir...

Fullyrðing um hraðasta netið ekki villandi

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fullyrðing Símans um að vera með hraðasta farsímanetið ekki vera villandi. Vodafone taldi fullyrðinguna: „Vertu með hraðasta farsímanetið á Íslandi“ vera villandi og ósanngjarna og brjóta gegn...
28.06.2017 - 16:10

Vilja auka framleiðslu á sauða- og geitaostum

Aukinn áhugi er á nýtingu sauða- og geitamjólkur í matvælaframleiðslu hér á landi. Sauðfjárbóndi segir mikla eftirspurn vera eftir sauðaostum, sérstaklega hjá ferðamönnum. Geitabóndi segir áhugann á vörunum alltaf að aukast, en regluverkið geri...
28.06.2017 - 15:44

Geta krafið flugmenn um sjö milljónir

Icelandair krefst þess að flugmenn sem hefja þjálfun hjá félaginu undirgangist skuldbindingu þess efnis að starfa ekki fyrir annað flugfélag í þrjú ár hið minnsta. Brjóti þeir gegn samkomulaginu þurfa þeir að greiða félaginu rúmlega sjö milljónir.
28.06.2017 - 15:41

Ögurstund í sameiningu Kýpur

Í dag hefjast enn á ný viðræður grískra og tyrkneskra Kýpverja um endursameiningu Kýpur, eftir ríflega 40 ára klofning. Fulltrúar Breta, Tyrkja og Grikkja taka þátt í lokatilraun til sameiningar en Sameinuðu þjóðirnar ætla að kalla heim...
28.06.2017 - 15:37