Rás 1 - fyrir forvitna

Páll Kristinn Pálsson rithöfundur fékk hugmyndina að...
Óhefðbundnir kerfisandstæðingar og freudískir...
Guðrún Baldvinsdóttir segir að styrkumsóknaheilkenni sé...

Dagskrá

11:45
Útsvar
- Grindavík - Mosfellsbær
12:55
Ungdómurinn vestanhafs
- Meet the Young Americans
13:50
Emilíana Torrini og Sinfó
15:40
Sumé: Grænlensk rokkbylting
- Sumé - The Sound of a Revolution
16:55
Framapot
12:00
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Veðurfregnir
13:00
Gestaboð
- Óskar Þór og Jóhannes Haukur
14:00
Útvarpsleikhúsið: Eftir ljós
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Svart og sykurlaust
15:02
Vinsældalisti Rásar 2
17:00
Fréttir
17:02
Löður

RÚV – Annað og meira

Síðustu ár hafa verið annasöm hjá listamanninum Ragnari...
„Í listnámi held ég að það skipti mjög miklu máli að fólk...
Það er eitthvað einstakt að gerast í íslenskri...

Biðu alla nóttina eftir rjómahvítum strigaskóm

Nokkrir tugir manna biðu í röð fyrir utan herrafataverslun Húrra Reykjavík við Hverfisgötu í alla nótt eftir því að fá að kaupa nýja útgáfu Yeezy-skónna frá Adidas, sem er samstarfsverkefni íþróttavörurisans við tónlistarmanninn Kanye West. Búðin...
29.04.2017 - 12:20

Björkin fær leyfi fyrir opnun fæðingarstofu

Björkin, miðstöð fyrir verðandi foreldra og foreldra nýfæddra barna, fékk í gær staðfestingu frá Landlækni Íslands að fæðingarstofa þeirra uppfylli lágmarks kröfur til að hefja rekstur. Fæðingarstofan er fyrsta fæðingarstofan utan spítala frá því að...
29.04.2017 - 12:15

Hagur sveitarfélaga vænkast til muna

Flest sveitarfélögin sem hafa skilað ársreikningi, og voru með aðlögunaráætlun hjá eftirlitsnefnd um fjármálum sveitarfélaga, eru búin að ná markmiðum áætlunarinnar - sum jafnvel á undan áætlun. Staða sveitarfélaganna snarbatnaði á síðasta ári frá...

Skipulagsvald sveitarfélaga verði meira en nú

Mótmæli sveitar- og bæjarstjóra við frumvarpi um skipulag haf- og strandsvæða kemur umhverfisráðherra á óvart. Hún vísar því á bug að verið sé að hafa af sveitarfélögum skipulagsvald þegar raunin sé sú að með frumvarpinu sé verið að gefa þeim meira...
29.04.2017 - 12:12

Skiptir máli hver lánar fyrir veggjatítluhúsum

Lög heimila að Íbúðalánasjóður afskrifi lán af húsum sem eyðileggjast vegna veggjatítlu og þess háttar. Slíku er ekki að heilsa ef fasteignalán eru tekin hjá viðskiptabönkunum segir lögmaður fjölskyldu sem missti hús sitt vegna veggjatítlu.
29.04.2017 - 12:09

Northug fyrstur í mark á nýju brautarmeti

Hin árlega skíðagöngukeppni Fossavatnsgangan stendur nú yfir í Seljalandsdal við Ísafjörð og voru keppendur í 50 kílómetra göngu ræstir klukkan 9 í morgun. Einn þekktasti skíðagöngumaður heims, Norðmaðurinn Petter Northug kom fyrstur í mark á nýju...
29.04.2017 - 12:04

Le Pen velur sér forsætisráðherraefni

Franski forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen tilkynnti í morgun að Nicolas Dupont-Aignan verði forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar ef hún ber sigur úr býtum í seinni umferð forsetakosninganna. Þær fara fram eftir rúma viku. Dupont-Aignan var einn...

24 fórust í aurskriðu í Kirgistan

Aurskriða féll á þorp í Mið-Asíuríkinu Kirgistan í morgun og kostaði 24 mannslíf. Níu börn eru á meðal hinna látnu, að því er AFP-fréttastofan hefur eftir Elmiru Sheripovu, talsmanni kirgiska neyðarmálaráðuneytisins.
29.04.2017 - 10:23

Segja óvissu ríkja um uppbót

Alþýðusamband Íslands gagnrýnir að ekki sé búið að gefa út reglugerð um orlofs- og desemberuppbót almannatrygginga til lífeyrisþega. Alþýðusambandið sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er miklum áhyggjum af þeirri óvissu sem uppi sé um...
29.04.2017 - 10:21

Tyrkir loka á Wikipediu

Tyrknesk yfirvöld lokuðu nú í morgun fyrir aðgang að alfræðiritinu Wikipedia.org. Þarlend samtök sem fylgjast með ritskoðunartilburðum stjórnvalda greindu frá þessu en sögðu jafnframt að ekki væri ljóst nákvæmlega hvers vegna þetta væri gert núna.
29.04.2017 - 08:58

Enn tafir á flugi til Keflavíkur

Enn eru nokkrar tafir á farþegaflugi til Keflavíkur eftir að flugvél Primera Air rann þar út af flugbraut síðdegis í gær og olli röskun á áætlun. Mörg flug lenda um og yfir tveimur klukkustundum seinna nú í morgun en áætlað var en minni eða engar...
29.04.2017 - 08:18

Kínverjar segja Trump hefja skattastríð

Kínverjar segja Bandaríkjaforseta hafa komið á skattastríði við sig. Möguleiki er á að skattastefna Donalds Trumps auki á spennuna á milli ríkjanna sem þegar togast á um málefni á borð við Norður-Kóreu, viðskipti og hafsvæði í Suður-Kínahafi.
29.04.2017 - 08:12

Landlæknir varar við algengri hóstamixtúru

Landlæknir varar við því að börnum sé gefin SEM mixtúran, sem mikið er notuð við hósta. Ástæðan er sú að mixtúran inniheldur umtalsvert magn kódeins. Aukning hefur verið á ávísunum lyfja sem innihalda kódein.
29.04.2017 - 07:54

Færri unglingsstúlkur í þungunarrof

Tíðni þungunarrofs, eða fóstureyðinga, í yngsta aldurshópi kvenna (15-19) hefur fækkað allmikið undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2016 sýna að 12,5 stúlkur af hverjum 1.000 á aldrinum 15-19 ára hafi rofið þungun, sem er lægri tíðni en...
29.04.2017 - 07:00

Ört hlýnandi veður eftir helgi

Næstu daga er útlit fyrir suðaustlægar áttir með nokkurri vætu þó úrkomulítið verði norðaustanlands. Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands...
29.04.2017 - 06:44