Rás 1 - fyrir forvitna

Þegar það er uppsveifla í samfélaginu fjölgar nemendum í...
Hvað eiga breska drengjapoppsveit frá sjöunda áratuginum,...
Sjónvarpsþættirnir „Á tali með Hemma Gunn“ eru þeir...

Dagskrá

16:10
Alþingiskosningar 2016
- Málefni yngri kynslóða
17:10
Ferðastiklur
- Gæsavatnaleið
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Lautarferð með köku
- Picnic with Cake
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Víðsjá
- Menningarstefna flokkanna.
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
18:00
Spegillinn
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Füzz

RÚV – Annað og meira

„Það má segja að góðir rennismiðir séu þyngdar sinnar virði...
Atli Fannar fór yfir helstu mál vikunnar eins og...
Á sjöunda áratug síðustu aldar stóð til að rífa stóran...

Austanstormur að morgni kosningadags

Veðurstofan spáir austanstormi snemma í fyrramálið um landið sunnan- og vestanvert með talsverðri rigningu. Annað kvöld má búast við allhvössum eða hvössum vindi norðan- og austanlands.
28.10.2016 - 17:07

Dagur Kár til Grindavíkur

Karlaliði Grindavíkur í körfubolta karla hefur borist mikill liðsstyrkur. Dagur Kár Jónsson er genginn til liðs við Grindavík frá St. Francis háskólanum í Bandaríkjunum.
28.10.2016 - 16:49

Pósturinn kominn á leiðarenda á Ísafirði

Einar Skúlason, sem hefur þrætt póstleiðir á Vesturlandi og Vestfjörðum, frá Reykjavík til Ísafjarðar, er kominn á leiðarenda eftir tæpar tvær vikur á göngu. Síðustu kílómetrana gekk Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra, með Einari en...
28.10.2016 - 15:54

Blair vill kjósa aftur um Brexit

Fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, segir að ekkert mæli gegn því að kjósa aftur um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
28.10.2016 - 16:24

Íslensk stjórnvöld mótmæla auglýsingum

Ráðherranefnd um efnahagsmál hélt fund í morgun með Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um fordæmalausar auglýsingar Iceland Watch í fjölmiðlum undanfarna daga. Stjórnvöld mótmæla rangfærslum í þeim og telja vegið með ósmekklegum hætti að starfsheiðri...
28.10.2016 - 16:11

Köstuðu kjörkassanum í sjóinn við Grímsey

Það sannaðist í dag að Grímseyingar deyja aldrei ráðalausir. Eins og fram hefur komið hefur verið ófært til Grímseyjar undanfarna daga og hvorki hægt að fljúga þangað eða sigla. Gerð var tilraun til að komast þangað á Grímseyjarferjunni Sæfara í dag...

Gallup: Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri könnun Gallup. Þetta er síðasta könnun Gallups fyrir kosningar, en sú könnun þykir oft gefa góða vísbendingu um niðurstöður kosninga. Sjálfstæðisflokkur mælist með 27 prósenta fylgi. Píratar með 17,9...
28.10.2016 - 16:02

Fríverslunarsamningi ESB og Kanada bjargað

Eftir að hafa staðið gegn samþykkt fríverslunarsamnings Evrópusambandsins og Kanada, samþykkti belgíska héraðið Vallónía í dag samninginn með breytingum. Paul Magnette, leiðtogi stjórnar Vallóníu sagði héraðsþinginu að breyttur samningur væri...
28.10.2016 - 15:26

Ekki sáttur við útskýringar Arion banka

Fulltrúar Arion banka komu á fund bæjarráðs Fjallabyggðar í síðustu viku og útskýrðu þar hvers vegna uppsagnir starfsmanna bankans voru flestar í sveitarfélaginu miðað við önnur í hópuppsögn bankans. Fækkað var um sex og hálft stöðugildi...
28.10.2016 - 15:23

Hvernig á að kjósa? - myndband

Tæplega 16 þúsund manns fá nú að kjósa í fyrsta sinn til Alþingis eða 6,4% kjósenda. Það getur vafist fyrir fólki hvernig á að bera sig að inn í kjörklefa og þar verða kjósendur að vera einir. Innanríkisráðuneytið hefur birt myndband á YouTube um...
28.10.2016 - 15:15

Kosningapróf: Vilja skatta á túrista

Níu af hverjum tíu þátttakendum í kosningaprófi RÚV segjast sammála því að stjórnvöld ættu að taka hærri gjöld eða skatta af erlendum ferðamönnum sem koma hingað til lands. Einn af hverjum tíu segist því ósammála.
28.10.2016 - 15:08

Svona kýstu utan kjörfundar á kjördag

Eflaust átta sig ekki allir á því að hægt er að kjósa utan kjörfundar á morgun, kosningadaginn. Það er hægt að gera hjá sýslumannsembættum landsins. Lengst er opið til klukkan sex á morgun en annars staðar í mjög skamman tíma eða þá að hægt er að...
28.10.2016 - 14:36

Undirbýr hópmálssókn vegna fæðingarorlofs

Sara Pálsdóttir héraðsdómslögmaður hvetur foreldra sem hófu töku fæðingarorlofs fyrir 15. október, að taka þátt í hópmálssókn sem hún nú undirbýr gegn ríkinu. Sara telur að verið sé að mismuna foreldrum á ómálefnalegan hátt og því í andstöðu við...
28.10.2016 - 14:39

Sjómenn bjartsýnir á samninga

„Við erum bjartsýnir á að samningar náist. Okkur ber skylda til þess, enda stutt í verkfall. Við reynum bara að klára þetta,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins eftir samningafund hjá Ríkissáttasemjara. Verkfall hefst að...
28.10.2016 - 14:41

Landhelgisgæslan bjargar alþingiskosningunum

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið fengin til þess að fljúga atkvæðaseðlum vegna alþingiskosninganna á morgun til íbúa Grímseyjar. Ófært hefur verið í eyna undanfarna daga vegna veðurs og hvorki hægt að sigla né fljúga. Samkvæmt lögum er ekki...